Að skapa sér sérstöðu

Seth Godin skrifaði nýlega pistil http://sethgodin.typepad.com/seths_blog/2016/12/the-best-way-to-stand-for-something.html um mikilvægi þess að standa fyrir eitthvað ákveðið.  Hann bendir á að besta leiðin til að byggja upp vörumerki sem skiptir máli, sögu sem skiptir máli eða áhrif sem munað er eftir, sé að skilja einfalda reglu: Ef við viljum standa fyrir eitthvað, þá getum við ekki staðið fyrir… Read More Að skapa sér sérstöðu

Skref markaðssetningar og skipulag kennsluferlis

Markaðssetning felur í sér nokkur skref og er markaðssetning á fræðslu þar engin undantekning. Fyrsta skrefið er greiningarvinna bæði á innra og ytra umhverfi fræðsluaðilans.  Að greiningu lokinni fer svo fram markmiðasetning,  stefnumótun og gerð markaðsáætlunar og jafnframt er sett upp matsáætlun (Kotler & Fox, 1995). Þegar fræðsluðilar taka að sér að skipuleggja nám fyrir fullorðna námsmenn, vita… Read More Skref markaðssetningar og skipulag kennsluferlis

Markaðssetning náms með fullorðna námsmenn sem markhóp

Þegar kemur að markaðssetningu náms, eru gæði þess, gildi og þjónusta höfuðþættir og grunnur að árangri. Til að bregðast við þörfum og löngunum viðskiptavinarins, er nauðsynlegt að horfa á hlutina með þeirra sjónarhorni og halda við þá góðum tengslum (Kotler & Fox, 1995). Menntastofnanir sem hafa tileinkað sér hugmyndafræði markaðssetningar, leggja metnað sinn í að… Read More Markaðssetning náms með fullorðna námsmenn sem markhóp

Að koma til móts við þarfir og langanir fullorðinna námsmanna

Þegar hugmyndafræði um nám fullorðinna og hugmyndafræði um markaðssetningu eru skoðaðar, mætti í fljótu bragði telja að þær ættu ekki mikið sameiginlegt.  Í hugum margra tengist hugtakið „markaðssetning“ alls konar áreiti í formi auglýsinga á meðan „nám“ hefur jafnan jákvæðari merkingu. Markaðssetning er engu að síður mikilvægur þáttur í því að vekja athygli þeirra sem… Read More Að koma til móts við þarfir og langanir fullorðinna námsmanna

Að spila „rétta“ tónlist

Í bloggpistli sínum “Volume control„ http://jimsmarketingblog.com/2016/10/14/marketing-blogs-compelling-message/ líkir Jim Connolly óáhugaverðum auglýsingum og skilaboðum frá fyrirtækjum við tónlist í lélegum gæðum og veltir fyrir sér hvers vegna sum fyrirtæki sendi markhópi sínum ítrekað skilaboð sem skila litlum árangri.  Þrátt fyrir að fá léleg viðbrögð, velji þau að endurtaka skilaboðin aftur og aftur í stað þess að… Read More Að spila „rétta“ tónlist

Markaðssetning náms fyrir fullorðna námsmenn

„Successfully marketing to adult students requires a college or university to go beyond simply having resources available. Those resources must be optimized to enhance the student’s experience, and designed in such a way that they felt understood.“ Craig Maslowsky   Í greininni „Top Five Ways to Market Higher Education to Adult Students“ http://evolllution.com/opinions/top-five-ways-to-market-higher-education-to-adult-students/ segir Craig… Read More Markaðssetning náms fyrir fullorðna námsmenn